Athygli – Eftirtekt – Gæði
 

Merkistofan er nýlegt fyrirtæki byggt á áratuga reynslu og sérhæfingu á almennum merkingum, skiltalausnum fyrirtækja, einstaklinga og stofnanna.

 

Starfsmenn Merkistofunnar hafa um árabil sett upp skilti og merkingar um allt land og koma hoknir af reynslu til verks – hvort sem er í stærri verkefni eða minni.

 

Við veitum ráðgjöf um bestu mögulegu merkinguna og hönnum, prentum og smíðum allt, hver sem útkoman verður. Og tryggjum að merkingin verði sett upp og komin í gagnið eins fljótt og hægt er.

 

Framsækni, lipurð og traust er leiðarljóst Merkistofunnar þar sem starfsmenn starfa eftir mikilli kröfu persónulegrar þjónustu, kraftmikillar afgreiðslu og áreiðanlegrar útkomu.

 

Markmið okkar er athygli, eftirtekt og gæði þar sem við leggjum mark okkar á ásynd viðskiptavinarins með fullkomnum gæðum.

 

Láttu okkur um að láta ljós þitt skína.

 

Hafðu samband og við leiðum þig í átt að betri merkingu.

 

 
merkistofan@merkistofan.is
 
  586-2810 eða 823-9940 / 8239930
Við erum í Gylfaflöt 16-18 / Grafarvogi