Sandblástur
 

Sandblástursfilmur hafa verið vinsælar. Enda byrgja sýn en hleypa samt birtu inn.

Við skerum allar filmur eftir ósk, myndir, munstur eða letur. Prentum líka á allar filmur hvort sem er svarthvítt eða í lit.

Við björgum því sem þú þarft að byrgja. Hafðu samband, segðu okkur frá þinni ósk og við förum í málið.