Prentun

Það er fátt sem við ekki getum þegar kemur að prentun. Merkistofan notar búnað sem gerir okkur kleyft að prenta efni af mikilli nákvæmni sem skilar frábærum gæðum.

 

Þú velur lit, lögun efni og mynd. Við prentum útkomuna. Einfaldara getur þetta ekki verið.

   
Segulprent er gríðarlega vinsælt                                   Stórmyndaprent