Fallega skreytt heimili er gulls ígildi.

Með því að setja myndir og texta á völdum stöðum heimilisins er hægt að draga fram karakter fjölskyldunnar á nýjan hátt í máli og myndum.

Við útbúum allt sem hugur þinn geymir og hjálpum þér að útfæra fallegt heimili fagurkerans.

 

Myndprent
Myndprent hefur aukið vaxandi vinsælda og nú getum við prentað allar myndir, hvernig sem er í lit eða ekki og valið hvort þú fáir myndina límda á álplötu, frauðplötu, MDF plötu, striga eða plexígler. Allt eftir ósk þinni um stærð og lögun.


Veggskreytingar
Veggskreytingar þurfa ekki alltaf ramma eða fastann flöt – annan enn vegginn sjálfann.

Ef það er hægt að líma það á vegginn þá getum við útbúið það. Stærð og lögun er engum takmörkunum háð. Útskorið eða prentað. Þitt er valið.

Þú einfaldlega segir okkur hvað þú vilt og við látum verða að því.