Gólfmerkingar


Gólfið er merkilega góður staður til að merkja.

Auglýsing á gólfi er frábær leið til að ná athygli á óvenjuleglan hátt. Við skerum út eða prentum allt á slitsterkar filmur sem þola vel álag og ágang.

Golfmerkingar henta til dæmis vel í verslunum, íþróttahöllum, fyrirtækjum eða bara í stofunni heima.

Ekki láta gólfið eftir liggja. Láttu Merkistofuna merkja það.