Bílamerkingar
 
Vel merktur bíll endurspeglar ímynd fyrirtækisins og er frábær leið til að ná athygli á víðavangi. Enda ódýr og varanleg merking sem stendur af sér íslensku veðurblíðuna.
 

Við merkjum bíla af öllum stærðum og gerðum. Teiknum upp þínar óskir og ráðleggjum samhliða með tilliti til bestu mögulegu útkomunnar. Allar útkomur og hugmyndir eru færðar í myndrænt form sem sýnir hvernig bifreiðin mun líta út.

 

Komdu til okkar og við merkjum þig frá húddi aftur fyrir skott.

   

   

   
Fleiri myndir hér: merkistofan.is/image/39